ATH


Þetta er hún Heiðdís mín. Hún teiknaði þessa fallegu uglu sem sló í gegn og allir vilja eiga. Uglan varð þó ekki til á einni nóttu en Heiðdís hefur eytt ófáaum klukkutímum, dag og nótt, við skrifborðið að teikna.

Ég hef skrifað nokkrum sinnum um Heiðdísi og uglurnar, t.d hér og hér enda er ég einlægur ugluaðdáandi og svo ánægð með þær sem ég á.

En nú eru fleiri farnir að teikna uglur - og selja. Ein þeirra teiknar undir nafinu Stín og er það alls ekki það sama og Heidddddinstagram sem þið getið séð hér. Af gefnu tilefni er því hér með komið á framfæri.

Stín